background image
6
Október -- 117
116 -- Október
lEGo
nýtt
lEikfönG
Lego þarf vart að kynna enda hafa börn og fullorðnir kubbað
með Lego síðan það kom fyrst á markað árið 1932.
Stærsti hlutur sem hefur verið búinn til með Lego er X-Wing
geimskipið úr Star Wars. Geimskipið er nærri 21 tonn og tók
17.000 klukkutíma að setja það saman. Verkið mun vera til
sýnis á Legosafninu í Kaliforníu.
Stærsti Legoturn í heimi var byggður af nemendum í Red
Clay, Delawere þann 19. ágúst sl. Turninn er 34,42 metrar á
hæð og er gerður úr 500.000 kubbum. Til samanburðar er
Hallgrímskirkja um 74 metrar á hæð.
Lego kvikmynd væntanleg 2014