background image
2
Október -- 33
32 -- Október
max factor
wild mega volume
snyrtivörur
Wild Mega Volume maskari.
Eðal þykkingarmaskari sem gefur
augnhárunum 3x meiri þykkingu.
Burstinn er sérstaklega hannaður líkt og
stundarglas í laginu og er hefðbundinn
maskarabursti, þ.e. ekki gúmmíbursti.
Útkoman er á við gerviaugnhár. Endist
allan daginn og næst auðveldlega af
með vatni. Smitfrír og molnar ekki.
Notkun:
Dragið burstann frá rótum
augnháranna og fram á við með örlitlum
hliðarhreyfingum. Notið síðan enda
burstans til að ná til allra minnstu
háranna. Þannig næst 100% árangur.
Kemur í svörtu og brúnu og fæst einnig
vatnsheldur.
litirnir í haust
auGu
varir
Þegar hausta tekur fá bjartir og skærari litir að
víkja fyrir dekkri varalitum. Í vetur verða fjólubláir
og vínrauðir litir áberandi, bæði fyrir varir og augu.
Það þarf að vanda til verka því það er erfiðara að setja á sig dökkan varalit en
ljósan því dökkur varalitur vekur alltaf meiri athygli en ljós. Því skaltu leyfa
varalitnum að njóta sín en leyfa augnförðuninni að vera látlausri, eða öfugt.
Grunnurinn þarf alltaf að vera í lagi, t.d. góður primer sem veitir húðinni ljóma.
Fríhöfnin hefur á að skipa frábæru starfsfólki sem vill veita fyrsta flokks
þjónustu. Við mælum með að þú fáir ráðleggingar í snyrtivörudeildinni um hvað
hentar þínum húðlit því varalitir eru eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir
hafa bláan undirtón, aðrir gulan. Því skiptir þekking starfsmanna og þjónustan
öllu máli. Þegar þú velur áberandi og dökka liti skaltu undirbúa varirnar með
primer eða varasalva og best er að nota blýant sem passar með dökka litnum
svo varaliturinn smitist ekki út í húðina.