background image
starfsfólk
reynsluboltarnir í fríhöfninni
Í síðasta blaði kynntumst við
,,sumarkrökkunum" okkar en að
þessu sinni ætlum að hlera ,,eldri"
starfsmennina, reynsluboltana
okkar og sjá hvað þeir hafa að segja
um lífið í Fríhöfninni.
tryGGvi þorstEinsson
Hvað ertu búinn að vinna lengi í
Fríhöfninni?
21 ár.
Hvað kaupir þú þegar þú ferð í
Fríhöfnina sem ferðamaður?
Áfengi, tóbak, sælgæti og einn
rakspíra.
Upplifir þú eða pælir öðruvísi í
fríhöfnum erlendis eftir að hafa
unnið hér í Fríhöfninni?
Já, heldur
betur.
Hvaða vörur freista þín mest
þegar þú ert í vinnunni?
Anthon
Berg og Lindt súkkulaði.
Lýstu Fríhöfninni í þremur
orðum?
Virði (gott verð),
þjónusta (góð þjónusta), upplifun
(skemmtileg upplifun).
Til hvaða borgar myndir þú helst
vilja fara nú í haust?
Barcelona.
Hvað finnst þér ómissandi í
borgarferðina?
Lloyds skór úr
Dutyfree Fashion.
linda maría
Guðmundsdóttir
Hvað ertu búin að vinna lengi
í Fríhöfninni?
Síðan 2005 með
stoppum.
Hvað kaupir þú þegar þú ferð
í Fríhöfnina sem ferðamaður?
Áfengi, nammi, fallega hluti í
Dutyfree Fashion og síðast en ekki
síst kem ég við í Victoria's Secret.
Upplifir þú eða pælir öðruvísi
í fríhöfnum erlendis eftir að
hafa unnið hér í Fríhöfninni?

Já, reynslan í breytilegu umhverfi
hefur kennt manni margt.
Hvaða vörur freista þín mest
þegar þú ert í vinnunni?

Victoria's Secret og íslensk hönnun
í Dutyfree Fashion.
Lýstu Fríhöfninni í þremur
orðum?
Frábær, vinalegur og ört
vaxandi vinnustaður.
Til hvaða borgar myndir þú helst
vilja fara nú í haust?
New York.
Hvað finnst þér ómissandi í
borgarferðina?
Tópasskot og
íbúfen.
ólafur viðar
Gunnarsson
Hvað ertu búinn að vinna lengi í
Fríhöfninni?
19 ár.
Hvað kaupir þú þegar þú ferð
í Fríhöfnina sem ferðamaður?
Snyrtivörur, áfengi, bjór og
sælgæti.
Upplifir þú eða pælir öðruvísi
í fríhöfnum erlendis eftir að
hafa unnið hér í Fríhöfninni?

alveg klárlega, t.d. útlit verslana og
verðlag.
Hvaða vörur freista þín mest
þegar þú ert í vinnunni?
Áfengis-
úrvalið, sælgætisúrvalið og
snyrtivöruúrvalið.
Lýstu Fríhöfninni í þremur
orðum?
Flottar búðir sem
bjóða mikið vöruúrval. Frábær
vinnustaður þar sem maður hittir
marga skemmtilega ferðalanga.
Skemmtilegir vinnufélagar.
Til hvaða borgar myndir þú
helst vilja fara nú í haust?

Kaupmannahafnar.
Hvað finnst þér ómissandi í
borgarferðina?
Góða skapið,
konan og gott koníak.
pálína ErlinGsdóttir
Hvað ertu búin að vinna lengi í
Fríhöfninni?
Byrjaði 25 ára and
still going strong.
Hvað kaupir þú þegar þú ferð
í Fríhöfnina sem ferðamaður?

Áfengi og snyrtivörur.
Upplifir þú eða pælir öðruvísi í
fríhöfnum erlendis eftir að hafa
unnið hér í Fríhöfninni?
Já.