background image
4
Október -- 103
102 -- Október
ţađ bEsta frá bElGíu
ekki bara freyđandi drykkur
áfEnGi
Bjór er meira en bara freyđandi drykkur í Belgíu ­
hann er menning. Margir belgískir bjórar eiga sérstök
bjórglös sem má bara bera bjórinn fram í. Lögun
glassins eykur bragđ bjórsins sem ţađ var hannađ fyrir.
Belgar taka bjórinn sinn og bjórmenningu alvarlega
enda góđ ástćđa til, ţjóđin hefur notiđ óviđjafnanlegs
orđstírs fyrir bjórinn sinn síđan á miđöldum. Sagt er ađ
bjór sé jafn mikilvćgur Belgum og léttvín fyrir Frakka
og viskí er fyrir Skota.
Fagmenn kunna ađ meta belgískan bjór vegna
fjölbreytileikans, alvörubragđs og karakters. Viđ
skulum kíkja nánar á ţrjá belgíska bjóra.
LEFFE BLONDE
Leffe er einn af hinum rómuđu klausturbjórum og
líklega einn sá ţekktasti. Rík hefđ er fyrir bruggun Leffe
sem rekja má aftur um rúmlega 850 ár eđa til ársins
1152 í Abbey Notre Dame de Leffe. Tćpum 100 árum
síđar eđa áriđ 1240 hófu munkar í St. Norbert bruggun
á Leffe fyrir samfélagiđ í kring og fyrir ferđamenn sem
áttu leiđ hjá. Leffe er enn ţann dag í dag bruggađur
samkvćmt fornri uppskrift Leffe Abbey Fathers og
frá upphafi hefur ađeins hágćđahráefni veriđ notađ í
framleiđsluna.
Leffe passar vel međ ýmsum kjötréttum og sérstaklega
lamba- og nautakjöti, eins reyktum og gröfnum laxi og
úrvali osta. Leffe hefur sólríkan gullin lit, góđa fyllingu.
Hann er ţurr međ sćtuvotti, ferskur, miđlungsbeiskur
međ ţéttan malt- og negulkeim og mjúka ávaxtatóna.
Hann hefur ţá eiginleika ađ ţađ er fullkomiđ jafnvćgi
á milli styrks og gćđa. Biturleikinn er fíngerđur og
nćr yfir allan góminn međ langvarandi og fíngerđu
eftirbragđi. Styrkleiki: 6,6%.
HOEGAArDEN
Hoegaarden er hveitibjór og var fyrst bruggađur
áriđ 1445 í smábćnum Hoegaarden í Belgíu. Hann
var algjörlega einstakur ţar sem í hann var og er
enn notađur appelsínubörkur og kóríander sem
gefur honum mjög frískandi bragđ. Hoegaarden er
ţurr međ litla beiskju, hann er ósíađur og er ţví ögn
,,skýjađar" ásýndum. Hann smellpassar međ fisk- og
grćnmetisréttum eđa bara einn og sér í sólinni á
pallinum. Styrkleiki: 4,9%.