background image
3
62 -- Október
tíska
alGEnG tískumistök
fimm atriði sem strákar
ættu að forðast
Númer
1
Hvítir sokkar með spariskóm. Þetta var
í tísku í 5 mínútur um 1990 og eitthvað og
það er ástæða fyrir því að þetta hefur ekki
komið aftur. Flottir og töff skór kalla á flotta
og töff sokka, hvítir sokkar eiga heima með
íþróttaskónum.
Númer
3
Úttroðnir vasar. Vasarnir á
gallabuxunum eru fyrir hendurnar þínar,
klink og þunnt veski, ekki fyrir massað
veski, símann og lyklana.
Númer
4
Bakpokar eftir að skólagöngu
lýkur.
Þegar þú ert í skóla er bakpoki
nauðsynlegur fyrir allar bækur og hvaðeina
en þegar þú ert útskrifaður og orðinn
flottur ,,businesskarl" þá er bakpoki ekki
alveg málið en
töff herrataska
er hins vegar
allt annað mál.
Númer
5
Nota sömu skó í ræktinni og
hversdags.
Það er ástæða fyrir því
að það eru til föt til að vera í í ræktinni
og til að nota hversdags. Það sama á
við um skó, það er góð regla að halda
svitafötunum bara í ræktinni.
Númer
2
Að hneppa jakkafatajakkanum rangt.
Þegar þeir eru rangt hnepptir verða þeir
ólögulegir og virðast teygðir og togaðir.
Gott er að fylgja eftirfarandi ráðleggingu:
Tvíhnepptum jakka á næstum alltaf að
hneppa. Ef jakki með tveimur tölum,
á að hneppa efri tölunni. Ef jakki
með þremur tölum, er val um að
hneppa tveimur efstu tölunum
eða bara miðtölunni. Síðast
en ekki síst, sama hvernig
jakkafatajakka þú ert í, á alltaf
að hneppa frá þegar þú situr.
Heimild: http://www.askmen.com/