background image
3
Ertu Ekki öruGGlEGa
í vattEruðu?
tíska
54 -- Október
Í Dutyfree Fashion er fylgst vel með
því sem er að gerast í tískunni hverju
sinni. Þær hjá Tiska.is eru einnig með
puttann á púlsinum og við skoðuðum
hvað væri að þeirra mati heitast í
vetur. Þær sýna vörur frá fjölmörgum
hönnuðum á tiska.is sem áhugavert
er að skoða. Vatterað er það sem
þykir heitast í vetur. Kannski
ekki skrýtið og skemmtilegt
orðalag því vatteraðar flíkur
halda vel hita á líkamanum.
Þær sem vilja tileinka sér heitasta
trend vetrarins ættu ekki að láta þetta
fram hjá sér fara.
Vatterað má finna í flíkum, skóm og
fylgihlutum fyrir veturinn. Dutyfree
Fashion er með vatteraða jakka og
úlpur frá Boss og Burberry. Því mælum
við með að þið skoðið Tíska.is til að fá
hugmyndir.
Hjá Burberry koma nýjar tegundir af
vatteruðum jökkum og úlpum á hverju
ári. Úrvalið hjá þeim er mjög gott í ár
og hér má sjá nokkur sýnishorn úr
línunni þeirra.
Forsíðumyndina prýðir starfsmaður
Fríhafnarinnar, Móeiður Sif Skúladóttir, en
hún er einmitt í vatteraðri úlpu frá Boss.
Úlpa: BOSS
Model: Móeiður Sif Skúladóttir
Stílisti, hár & Make-up: Steinunn
Markúsdóttir
Ljósmynd: Oli Haukur/OZZO