background image
4
Október -- 89
88 -- Október
whatEvEr it takEs
tákn vonar fyrir 21. öldina
áfEnGi
Whatever it takes (Hvað sem þarf)
er einstakt listaverkaátak sem
hleypt var af stokkunum af 21st
Century Leaders Foundation.
Það eru fleiri en 640 leiðtogar í
átakinu: kóngafólk, handhafar
friðarverðlauna Nóbels,
leiðtogar í viðskiptalífinu,
leikarar, tónlistarfólk, listafólk,
tískuhönnuðir, íþróttafólk og
rithöfundar.
Margt af frægasta fólki heims hefur
persónulega stutt verkefnið. Með
því að verða 21. aldar leiðtogar
(21st Century Leaders) heita þessir
einstaklingar því að gera ,,hvað
sem þarf" til að takast á við málefni
21. aldarinnar.
Við kynnum með stolti Whatever
It Takes línuna sem innifelur ,,tákn
vonar fyrir 21. öldina". Hún er
teiknuð af leiðtogum úr heimi tísku,
kvikmynda, sjónvarps, tónlistar
og íþrótta. Áritaða listaverkið
sem gefið er af hverjum leiðtoga
er hans eða hennar eigið hugverk
og er afhent Whatever It Takes
átakinu til einkaráðstöfunar þess.
Listaverkin birtast á vörum sem
eru hannaðar og seldar samkvæmt
einkaleyfi um allan heim og
hafa með þeim hætti þegar
safnast meira en $6.220.346 til
góðgerðarmála.
Hver vörulína Whatever It Takes
aflar lágmarksupphæðar fyrir 21st
Century Leaders Ltd. sem gefur
hagnaðinn til 21st Century Leaders
Foundation fyrir valin verkefni,
þ.m.t. þau sem tilnefnd eru af
fræga listafólkinu, til stuðnings
mikilvægum málstað sem varðar
allan heiminn ­ minnkun fátæktar,
verndun umhverfisins og verndun
barna.
Whatever It Takes vill þakka
Bodegas Vicente Gandía fyrir
að skuldbinda sig til að afla að
lágmarki 450.000 með sölu
þessa vínsafns fyrir 21st Century
Leaders, fyrir valin verkefni til
stuðnings mikilvægum málstað
sem varðar allan heiminn ­
minnkun fátæktar, verndun
umhverfisins og verndun barna.
Listaverk gefið af
Penélope Cruz
Víngerð:
Young White.
Þrúgugerð:
80% Verdejo ­ 20%
Sauvignon Blanc.
Áfengismagn:
12,5%.
Fer vel með:
Hrísgrjónaréttum
með fiskmeti. Smokkfiski,
kolkrabba, þorski, laxi eða ostum.
Bera fram við:
7-9 °C.
Litur:
Fölgult með grænleitum
litbrigðum.
Ilmur:
Fenníka, nýslegið hey
og suðrænir ávextir (ananas og
mangó).
Bragð:
Smjörkennt með fínlegum
ávaxtakeim í lokin og frískandi
súrleika.
Listaverk gefið af
Coldplay
Víngerð:
Young Rosé.
Þrúgugerð:
80% Bobal ­ 20%
Shiraz.
Áfengismagn:
12%.
Fer vel með:
Sem fordrykkur eða
með hrísgrjónaréttum, pylsum,
pasta og hvítu kjöti.
Bera fram við:
7-9 °C.
Litur:
Skærfjólublár rósavínslitur.
Ilmur:
Þroskuð hindber og
kirsuber.
Bragð:
Ríkulegt ávaxtabragð með
hæfilegum súrleika.
Listaverk gefið af
Charlize Theron
Víngerð:
Brut-Cava.
Þrúgutegund:
50% Macabeo ­
50% Chardonnay.
Áfengismagn:
11,5%.
Fer vel með:
Sem fordrykkur
eða með reyktum fiski og kjöti,
ostrum, grilluðum fiski, sushi og
sjávarréttum.
Bera fram við:
6-8 °C.
Litur:
Fölgult.
Ilmur:
Sítrustónar og
undirliggjandi blómaangan.
Bragð:
Þurrt en jafnframt með
ávaxtakeim og hæfilega kolsýrt.