background image
2
34 -- Október
onE dirEction
our moment
snyrtivörur
Í júlí 2010 mćttu fimm ungir
breskir strákar í áheyrnarpróf í
sjónvarpsţćttinum X-Factor, í
fyrstu komu ţeir fram sem sóló-
söngvarar en dómarar ţáttarins
vildu sjá ţá sem grúppu og út
frá ţví varđ ,,strákabandiđ" One
Direction til. Strákarnir lentu
í ţriđja sćti í ţćttinum og í
kjölfariđ fengu ţeir samning hjá
Simon Cowell í desember 2010 og
nokkrum mánuđum síđar fengu
ţeir plötusamning hjá bandaríska
útgáfurisanum Columbia Records.
Ţetta var rétt byrjunin fyrir ţessa
drengi, nú rúmum ţremur árum
seinna hafa ţeir gefiđ út 2 plötur,
unniđ tvenn Brit Awards verđlaun
og ţrenn MTV Video Music Award
verđlaun, ţeir voru valdir ,,Top
New Artist" af Billboard áriđ 2012
og myndir af ţeim voru mest
,,googlađar" áriđ 2012. Í ágúst
2013 kom kvikmyndin ,,This Is
Us" út en hún fjallar um ţá og nú
í september var fyrsta ilmvatniđ
ţeirra ,,Our Moment" kynnt.
Strákarnir, ásamt fagađilum, tóku
fullan ţátt í gerđ ilmvatnsins,
bćđi ilminum sjálfum og hönnun
glassins. Ilmvatniđ er tileinkađ
ađdáendum ţeirra og er ilmurinn í
senn frísklegur og fágađur. Glasiđ
er sérlega fallegt og minnir tappinn
einna helst á kórónu.