background image
4
92 -- Október
vínţrúGur
hvađ ţýđa ţćr?
áfEnGi
hvítar
Chardonnay
Ein ţekkasta og vinsćlasta ţrúga heims.
Chardonnay gefur yfirleitt vel af sér í magni
viđ hagstćđ skilyrđi. Vínţrúga hvítra
Búrgundaravína (Chablis, Montrachet,
Meursault, Poully-Fuissé) og kampavíns.
Í Chablis-hérađinu er hún mjög ţurr og
steinefnarík, í nýja heiminum verđur hún
sćtari og bragđmeiri. Ţroskast vel, međ
eđa án eikarbragđs, međ gerjun og/eđa
ţroskun í tunnum. Rćktuđ nú um allan
heim međ bestum árangri í Kaliforníu,
Ástralíu, Ítalíu, Suđur-Afríku og á Nýja-
Sjálandi.
Bragđ:
Epli, perur, sítrusávextir,
melónur, ferskjur, smjör, vax, hunang,
toffee, vanilla, ,,blaut ull" (í Búrgundí),
steinefni (sölt), og tinna (í Chablis).
Gott međ:
Sjávarréttapasta,
fiskipate, krabbakjöti, lúđu, humri,
laxi, skötusel og ljósu kjöti eins og
kjúklingi og kalkún.
Pinot Gris
Pinot Gris, einnig ţekkt sem Pinot Grigio á
Ítalíu, og Ruländer í Ţýskalandi. Ćttingi Pinot
Blanc-ţrúgunnar. Pinot Gris hefur sterkari
tegundareinkenni en Pinot Blanc og gefur af sér
,,bitlaust" en dauft vín međ lítilli sýru en stundum
ögrandi. Gefur af sér ,,feitt" og hunangskennt
hvítvín, getur bćđi veriđ sćtt og ţurrt. Pinot Gris
nýtur sín best í Alsace í Frakklandi.
Gott međ:
Önd, kjúklingi, gröfnum laxi, fiski í
rjómasósu og léttu pasta.
Sauvignon Blanc
Önnur ţekkasta hvítvínsţrúgan. Hún er
ađalvínţrúgan í Bordeaux ţar sem hún er
notuđ međ Sémillon og dálitlu af Muscadelle
til ađ búa til ţurr Graves-vín og sćt Sauternes.
Mjög ilmríkt og ,,smoky" eđa líkt garđaberjum
(Goosberries) í Pouilly og Sancerre í efri
hluta Loire-dalsins og í öllu Touraine-hérađi, í
Dordogne nćrri Chablis, á Norđ-austur Ítalíu,
í Chile og í strandhéruđum Kaliforníu. Á Nýja-
Sjálandi kemur fram garđaberjabragđ og
stingandi skerpa en í Ástralíu og Suđur-Afríku
skilar ţrúgan ţroskađra bragđi í mjög góđu víni.
Ţeir sem verđa ţreyttir eđa leiđir á Chardonnay
halla sér gjarnan ađ ţessari tegund. Sauvignon
Blanc sýnir nćr alltaf sterk eigin einkenni,
skerpu af mikilli sýru međ bragđi af grasi eđa
garđaberjum.
Bragđ:
Nýslegiđ gras, garđaber, kattahland
(ekki neikvćtt!),
niđursođinn spergill
eđa grćnar baunir
(yfirleitt neikvćtt), og
einstaka sinnum bragđ
af steinvölum eđa
tinnusteini (gun-fling)
í efri hluta Loire-
dalsins.
Gott međ:
Léttum
fiskréttum,
skelfiski, salati,
ljósu kjöti eins og
kjúklingi og grćnu
grćnmeti.
Riesling
Sígild ţýsk vínberjategund sem getur gefiđ gríđarmikla
uppskeru. Riesling ţroskast yfirleitt seint en getur
gefiđ hinn fullkomna hunangskeim og blómaangan
ávaxtadrykkjar. Í Ţýskalandi nýtur ţrúgan sín frábćrlega
ţrátt fyrir lágt vínandahlutfall (allt niđur í 6,5%) og
sama gildir um Alsace međ vínanda allt ađ 13%. Riesling
kemur einnig mjög vel út í Ástralíu, Kaliforníu og á
Nýja-Sjálandi ţar sem ,,botrytis"-vínin af ţví eru frábćr.
Ágćtis ţumalputtaregla varđandi Riesling er: ţví hćrra
sem vínandahlutfalliđ er ţví ţurrara er víniđ. Eins og
Sauvignon Blanc hefur Riesling sterk tegundareinkenni
og mikla sýru en vegna góđs sýrujafnvćgis eru Riesling
vín mun viđfelldnari en hin fyrrnefndu. Viđ hentug
skilyrđi ćtti ţrúgan ađ gefa af sér ríkuleg ávaxtaeinkenni
og líflegt sýrujafnvćgi.
Bragđ:
Stökk grćn epli, krydduđ bökuđ epli, appelsína,
límóna (í Ástralíu), píslarber (í Ástralíu), hunang (í
sćtum vínum), steinefni (sérstaklega í Mósel), bensín,
ristađ brauđ.
Gott međ:
Léttara
Riesling međ skelfiski og
sjávarréttasalati. Ţyngra
Riesling međ asískum mat,
kjúklingi, laxi eđa túnfiski.
Október -- 93