background image
SNYRTIV
ÖRUR
14
15
Nú hafa bæst við tvö ný og spennandi merki í
Fríhöfnina; húðkremin frá Olay og litalínan frá
Max Factor. Olay er á meðal stærstu húðkrema-
framleiðenda í heimi og eru fremstir á sviði
þróunar á virkum andlitskremum í samanburði
við önnur dýrari húðkrem. Rúmlega 60 milljónir
kvenna í yfir 80 löndum um heim allan nota
Olay húðvörur. Á hverju ári eru um 325 milljónir
Olay húðkrema seld. Það gera 10 krem á einni
sekúndu!
Nýjungar í húðkremum koma og fara en með 60
ára reynslu og sérþekkingu nær Olay enn þann
dag í dag að heilla konur um heim allan.
,,ÁSTaRSaGan"
Olay húðvörur voru fyrst
framleiddar í kringum 1950
af manni sem heitir Gra-
ham Wulff hann vildi gefa
konu sinni gæða húðkrem
og lagði mikla ást og um-
hyggju í vinnu sína.
Í dag er Olay eitt af þekktustu
húðkremaframleiðendum í
heimi. Í gegnum tíðina hafa
orðið jákvæðar breytingar
samfara nýjungum innan
merkisins en þó hefur hugmyndafræðin á bak
við merkið haldist: Að hjálpa konum að líða
vel og líta vel út. Það er mikilvægur þáttur að
velgengni.
TOTaL EFFECTS 7 In 1
Fyrsti húðkremaframleiðandinn sem er viður-
kenndur af SKIN HEATH ALLIANCE um heim
allan.
REGEnERIST
WRInKLE RELaXInG COmPLEX
Nýtt byltingarkennt og háþróað dagkrem
frá Olay sem inniheldur einstaka samsetningu
innihaldsefna. Þessi Satin/Silk formúla inni-
heldur biopeptide + B3 complex sem veitir húð-
inni þann raka sem húðin þarfnast og dregur
sjáanlega úr hrukkum og fínum línum. Aðal
einkennis-merki Wrinkle Relaxing Complex er
silkimjúk áferð
þess en þar eru
Micro-filler púð-
ureindir að verki
sem vinna á yfir-
borðihúðarinnar
þannig að húðin
verður stinnari en
jafnframt mýkri
viðkomu.
OLaY
HÚÐVÖRUR
Elskaðu húðina