background image
54
55
Í Victoria´s Secret er mikið úrval af leður- og nylontöskum, veskjum, seðlaveskjum, iPad og
iPhone hulstrum, vegabréfahulstrum, slæðum, klútum og nærfatnaði. Einnig má finna mikið
úrval af snyrtisökum sem koma í öllum stærðum, litum og gerðum, allt frá litlum snyrtibuddum
fyrir varalitinn upp í stór snyrtibox. Töskurnar sem fást í Victoria`s Secret á Keflavíkurflugvelli
eru sérhannaðar fyrir verslanir á flugvöllum og fást því ekki í hefðbundnum VS búðum erlendis.