![]() Braga er í senn dag- og næturkrem, augnkrem, hálskrem og serum. Dr. Bragi húðvörulínan kom á markað í Bretlandi fyrir sex árum og hefur fengist á betri snyrtistofum í London s.s. Bliss Spa og Hydrohealing Notting Hill. Árið 2008 fékk Dr. Bragi viðurkenningu sem "Best New Brand at the CEW Beauty Awards" (CEW - Cosmetic Executive Women). Í framhaldi af því birtist viðtal við hann í VOUGE. Stjörnur á borð við Siennu Miller, Thandie Newton og Victoriu Beckham hafa notað vörurnar. Bjarnasyni (1948-2011), prófessor í lífefnafræði. Hann helgaði ævistarf sitt rannsóknum á sjá- varensímum og virkni þeirra. Jákvæðar niður- stöður úr áratuga rannsóknum hans og próf- unum leiddu til þess að hann þróaði ensím- vörurnar í þessari húðlínu. Sú tækni sem er notuð við framleiðslu Dr. Braga snyrtivaranna á sér enga líka í heimi húðsnyrtivara. þar sem þær eru án rotvarnarefna, parabena, olíu, ilmefna og litarefna. Sjávarensím verða ofurvirk við líkamshita og eru því öflugri en önnur ensím, þau fara inn í ysta lag húðarinnar og stuðla að endurnýjun og hreinsun hennar innanfrá. Þau vinna gegn skaðlegum örverum og leysa upp óhreinindi ásamt því að verja hana gegn mengun í umhverfinu og lágmarka þannig hættu á ótímabærri öldrun hennar. Við reglulega notkun kemst jafnvægi á rakastig húðarinnar og hún verður mýkri, sléttari og heilbrigðari. iser rakakrem sem örvar endurnýjun og hreinsun húðarinnar og dregur úr ummerkjum öldrunar. Intensive Treatment Mask er taumaski sem mýkir, nærir og dregur úr roða og þrota og er sagður á við 15 mínútna andlitsbað. Face and Body Salvation sprey er nærandi og rakagefandi fyrir allan líkamann, kjörinn eftir bað og sólböð. Bio Marine Exfoliant er fínkorna hreinsikrem sem fjarlægir dauðar húðfrumur, minnkar svitaholur og vinnur gegn fílapenslamyndun. **Heimild: European Forecasts |