background image
TÍSKA
82
83
RE101
LLOYD
Íslenskir herraskór, handsaumaðir úr laxaroði.
RE 101 er íslenskt vörumerki sem hefur getið
sér góðs orðs á Ítalíu fyrir stílhreina og tíma-
lausa hönnun ásamt áhugaverðu vali á hráefni,
en uppistaðan í því vali er laxaroð frá sjávar-
leðri á Sauðárkróki.
RE 101 línan sýnir að hægt
er að sameina gæði og tímalausa hönnun
samtímis með því að bera virðingu fyrir fólki
og umhverfi.
LanGÁ STIVaLETTO
DERBY
LaXÁ PanTOFOLO
JaImE
KELIm
POInT
KILIan
Í meira en 120 ár hefur þýska fyrirtækið LLOYD
framleitt úrvals karlmannsskó sem einkennast
af fjölhæfni, gæðahönnun og fullkomnu sniði. Í
LLOYD skólínunni finnur þú glæsilega skó sem
henta fyllilega þínum þörfum, hvort sem þú ert
að leita að hversdags- eða spariskóm. Njóttu
vel þeirra þýsku gæða sem eru grundvöllur
skólínunnar frá LLOYD.