background image
TÍSKA
84
85
BOSS
Íslenskar konur şekkja dömulínuna frá Hugo Boss vel, enda
Dutyfree Fashion stundum kölluğ Boss búğin í Leifsstöğ.
Şağ er hins vegar arfleiğ fyrri tíma şegar fá merki voru í
boği og íslensk hönnun nánast engin.
Vorlínan einkennist af túrkis grænu eğa emerald grænum,
rauğbleikum og appelsínugulum litum.
Şağ er şví óhætt ağ segja ağ litagleğin sé alls ráğandi í
Fashion um şessar mundir og af nægu ağ taka af flottum
en şægilegum fatnaği fyrir konur sem eru ağ ferğast.