![]() Dagkrem sem er sérþróað fyrir þurra og mjög þurra húð. Um er að ræða fjórðu húðvöruna sem fyrirtækið markaðssetur á Íslandi undir EGF vörumerkinu. Áður hafa komið á markað EGF HúðdroparTM, EGF Dagkrem fyrir venjulega húð og EGF Húðnæring fyrir líkamann. Allar hafa þær notið fádæma vinsælda hér á landi og erlendis. Erlendir blaðamenn tala nú um vörur fyrirtækisins sem nýjasta ,,költið" meðal þeirra sem vilja fylgjast með hvað er að gerast á snyrtivörumarkaði. sem dæmi má nefna að Húðdroparnir voru mest selda snyrtivaran í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í febrúar. Meðal þekktra ánægðra notenda eru leikkonurnar Uma Thurman, Kelly Preston og Marion Coulthard. Nýja EGF Dagkremið er silkimjúkt og nærandi og gefur þurri húð góðan raka sem endist allan daginn. Kremið er mjög rakagefandi, ver húðina fyrir kulda og veitir henni mjúka og fallega áferð. Það hentar einnig mjög vel undir farða. · Viðheldur réttu rakajafnvægi húðarinnar · Gefur húðinni mjúka og fallega áferð · Án paraben efna eins og allar EGF húðvörurnar og það er án litar- og parabenefna eða annarra ónauðsynlegra aukaefna. var sérstaklega þróað til notkunar með EGF HúðdropunumTM, sem eru endurnærandi, græðandi og viðhalda unglegu yfirbragði. EGF frumuvaki er prótein sem stýrir endurnýjun húðfrumna og hægir á náttúrulegu ferli öldrunar. Húðfrumurnar framleiða sjálfar EGF en magn þess í húð minnkar með aldri. Húðfrumurnar þekkja EGF frumuvakann og setja í gang sameindaferli þegar hann binst við yfirborð þeirra. EGF Dagkrem virkjar því eiginleika húðfrumnanna sjálfra til þess að endurnýja sig. Dr. Stanley Cohen og Dr. Rita Levi-Montalcini hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1986 fyrir uppgötvun sína á frumuvökum og hlutverki þeirra við endurnýjun húðfrumna. sýnilega við að laga og vinna gegn hrukkum. Minnkar sýnileika lína og hrukka samstundis og við lengri tíma notkun. Gerir við UV skemmdir og verndar húðina fyrir umhverfisáhrifum. Ofnæmisprófað. 100% Ilmefnalaust. nóttu. Ver húðina fyrir næturþurrki, ásamt því að styrkja og endurnýja rakavörn hennar.Róar og sefar húðina og gefur henni fallegra útlit. Hentar öllum húðgerðum |