background image
SNYRTIV
ÖRUR
24
25
CELLULI
ERaSER
Celluli Eraser frá Biotherm fyrirbyggir að
appelsínuhúð myndist með því að losa um fitu
sem safnast upp inn í fitufrumunum og myndar
appelsínuhúð. Kremið jafnar og sléttir yfirborð
húðarinnar og fyrirbyggir myndun nýrra frumna
sem safna fitu.
Sjáanlegur árangur næst eftir aðeins 2 vikur.
Sýnileg appelsínuhúð minnkar um 26% og
síðan eykst árangurinn því lengur sem þú notar
það auk þess sem það fyrirbyggir myndun nýrra
fitufruma þökk sé hreinu koffíni og Corallina
þörunga.
VIRKU InnIHaLDSEFnIn ERU:
Corallina: Kemur í veg fyrir myndun nýrra
fitufruma. Hreint koffín: Hraðar fitubrennslu.
Salisýls sýra: Slípar húðina og stuðlar að minni
appelsínuhúð. Gingko Biloba & Escine: Hefur
vatnslosandi áhrif og eykur blóðflæðið.
FEGURÐaRLEIÐBEInInGaR:
Notist á morgnana og/eða kvölds
1. Á lærin - Nuddið og klípið húðina
2. Á upphandlegg - Nuddið vel inn í húðina
3. Á magann - Nuddið með hnefanum
4. Á rassi - Nuddið og klípið húðina
PREVEn´S
KLÚTaR
maKE-UP REmOVER WIPES
Þeir eru sérstaklega hannaðir til að fjarlægja
farða af andliti og hreinsa og fríska upp á húð,
augu, varir og andlit. C og E vítamín verja húðina
gegn sindurefnum og Argan olía og B5 vítamín
gera húð þína silkimjúka. Shea smjör gefur raka
og varnar gegn öldrun húðarinnar. Klútarnir
eru ofnæmisprófaðir af húð- og augnlæknum,
og eru umhverfisvænir. Þeir innihalda hvorki
Paraben né Phenoxyenthanol. Hentugir í veski,
vasa og hanskahólfið.
anTISEPTIC WIPES
Sótthreinsandi blautklútar fyrir hendur og hluti.
Þeir útrýma 98% af öllum bakteríum
samkvæmt evrópska EN 1500 staðlinum
og innihalda bakteríu- og svep-
padrepandi lausn í samræmi við evrópska
EN 1040 (5 mín) staðalinn og EN 1275 (5 mín,
Candida Albicans). Ofnæmisprófaðir af húð- og
augnlæknum. Hentugir í veski, vasa og hans-
kahólfið.
REFRESHInG CLEanSInG WIPES
Hreinsandi og frískandi blautklútar fyrir andlit,
hendur og líkama sem hentar öllum húðgerðum.
Ofnæmisprófaðir af húð- og augnlæknum. Þeir
innihalda hvorki Paraben né Phenoxyenthanol.
Veita vellíðan og ilma vel. Hentugir í veski, vasa
og hanskahólfið.