background image
SNYRTIV
ÖRUR
28
29
PERFECTIOnIST CP+R LInE SmOOTHER
,,Hver einasta kona getur verið falleg" er leiðarljós Estée Lauder
og í samræmi við það kynnir nú fyrirtækið nýtt Perfectionist
[CP+R] Line Smoother serum sem stuðlar að minnkun fínna lína
í andliti og kringum augun. Með sveigjanlegum stút túpunnar má
með auðveldum og nákvæmum hætti bera serumið á húðina og
skilar örlítið magn undraverðum árangri.
Perfectionist [CP+R] Line Smoother eflir getu húðarinnar til að
haldast slétt og með tímanum minnka þannig verulega línur,
hrukkur og ójöfn áferð. Þægilegt og mýkjandi serumið rennur
yfir húðina sem dregur það auðveldlega í sig. Með þessu móti
eykst raki og mýkt húðarinnar og yfirborðið verður ferskt og
óaðfinnanlegt.
aDVanCED nIGHT REPaIR EYE
Öflugt augnserum með háþróaðri viðgerðartækni sem gengur
fljótt inn í húðina og hjálpar til við að fyrirbyggja skaða vegna
útfjólublárra geisla. Samtímis minnka öldrunareinkenni verulega.
nÝTT FRÁ ESTÉE
LaUDER