background image
SNYRTIV
ÖRUR
44
45
JOHn VaRVaTOS
nÚ Í FRÍHÖFnInnI
John Varvatos er vörumerki sem skipar
einstakan sess í bandarískri hönnun. Vörumerkiđ
tengir sígilda verkkunnáttu og vandađa klćđ-
skeravinnu viđ nýjungar í fataefnum og frjálst
og sjálfstćtt viđhorf. Vörumerkinu var hleypt
af stokkunum áriđ 2000 međ línu af spari- og
sportfatnađi. Í dag stendur vörumerkiđ fyrir
heilan lífsstíl og innifelur úrvaliđ belti, töskur,
skó, gleraugu, úr í takmörkuđu upplagi, lúxus
húđvörur og ilmvötn, til viđbótar viđ tískulínurnar
John Varvatos * USA collection og Converse by
John Varvatos fyrir ungt fólk.
Fríhöfnin var nú á dögunum ađ taka inn ţrjá ilmi
frá John Varvatos i fyrsta skipti. Alla herrailmina
ţrjá: John Varvatos, Artisan Black og * USA.
SaGa FYRIRTĆKISInS
Júní 2000 - John Varvatos vörulínan fyrir
karlmenn kynnt haustiđ 2000 međ tískusýningu
í New York.
Júní 2000 - John Varvatos vinnur verđlaunin
Perry Ellis Award for New Talent sem veitt eru
af Council of Fashion Designers of America
(CFDA). Verđlaunin eru afhent í Avery Fisher
Hall í Lincoln Center í New York.
Október 2000
- John Varvatos opnar fyrstu
sjálfstćđu verslun sína í Soho viđ 149 Mercer
Street, New York.
Nóvember 2000
- John Varvatos veitt
verđlaunin Footwear Launch of the Year af
Footwear News.
Júní 2001 - John Varvatos vinnur verđlaunin
Menswear Designer of the Year sem veitt eru
af Council of Fashion Designers of America
(CFDA). Ekki hefur áđur veriđ sigrađ tvisvar í
röđ í flokknum fyrir herrafatnađ.
September 2001 - John Varvatos hefur
samstarf međ Converse til ađ hanna Chuck
Taylor All Stars og Jack Purcell strigaskó í
takmörkuđu upplagi.
Janúar 2002 - John Varvatos er bođiđ ađ sýna
haust 2002 línuna á 61. Pitti Immagine Uomo
sýningunni sem haldin er 10. janúar á gömlu
lestarstöđinni Stazione Leopolda í Flórens á
Ítalíu.
Nóvember 2002
- John Varvatos opnar međ
formlegum hćtti verslun sína í Los Angeles
međ fyrstu árlegu John Varvatos Stuart House
Charity Benefit góđgerđarsamkomunni. Lista-
og hönnunarsamfélag svćđisins tekur ţátt
í viđburđinum og safnađ er 75.000 dölum til
styrktar Stuart House sem er barnadeild Rape
Treatment Center of Santa Monica - UCLA
Medical Center.
Janúar 2004
- John Varvatos finnur upp
reimalausa Converse Chuck Taylor strigaskóinn.
Mars 2004 - Kynning á fyrsta John Varvatos
ilminum fyrir karlmenn.
Ágúst 2004 - John Varvatos kynnir Skin
vörulínuna fyrir vor 2005. Línan innifelur tólf
háţróađar húđumhirđuvörur fyrir karlmenn.
Júní 2005 - The Council of Fashion Designers
of America (CFDA) heiđrar John Varvatos
međ 2005 Menswear Designer of the Year
verđlaununum.
Febrúar 2006 - John Varvatos kynnir * USA,
vörulínu í gömlum stíl sem samanstendur af
sígildum gallafatnađi, prjónafatnađi og ofnum
skyrtum fyrir karlmenn.
Mars 2006
- Línan Converse by John Varvatos
kynnt fyrir haustiđ 2006. Međ ţessari ríkulegu
vörulínu fyrir karlmenn framleiđir Converse
,,ready to wear" fatnađ í fyrsta sinn í nćstum
100 ára sögu fyrirtćkisins.
Ágúst 2006
- John Varvatos kynnir annan ilm
sinn, John Varvatos VINTAGE.
Febrúar 2008
- John Varvatos kynnir fyrsta ilm
sinn fyrir konur - John Varvatos.
Mars 2009
- John Varvatos kynnir ţriđja ilm
sinn, ARTISAN.
September 2009 - John Varvatos kynnir skó-
línuna * USA Footwear.
Janúar 2010
- John Varvatos hannar boli í
takmörkuđu upplagi međ myndum af ţeim sem
tilnefndir eru fyrir plötu ársins fyrir 52. árlegu
GRAMMY® verđlaunin.
Apríl 2010
- John Varvatos kynnir fimmta ilm
sinn, ARTISAN BLACK.
Júní 2010
- John Varvatos Artisan veitt verđlaun
fyrir bestu umbúđir, Best Packaging - Men's
Prestige, á árlegu 2010 FiFi verđlaunahátíđinni.
Mars 2011 - John Varvatos heldur 8. árlegu Stuart
House Charity Benefit góđgerđarsamkomuna í
Los Angeles. Meira en 500.000 dalir safnast og
k.d. lang flytur sérstakt tónlistaratriđi.
September 2011
- John Varvatos kynnir sjötta
ilm sinn, John Varvatos * USA.