background image
TÍSKA
72
73
Náttúruleg hráefni og sveitarómantík með
fjarlægum ómi af pönki og prjáli eru leiðarstef
íslenska hönnunarfyrirtækisins Farmers Market.
Innblástur er sóttur í ræturnar, hina einstöku
íslensku arfleið þar sem menn og dýr hafa lifað
í sambýli við harðger náttúruöfl öldum saman.
AKRAR heitir þessi jakkapeysa frá Farmers
Market. Hönnuð fyrir herra en hentar einnig
dömum ákaflega vel. Hlý og mjúk, úr blöndu af
merinoull og bómull. Tölur úr ekta lambshorni.
Olnbogabætur úr leðri.
Unisex stærðir S,M,L. Tveir litir í boði, kamel-
brúnn og blár.
aKRaR
HELICOPTER
The Teenager in the Forest sem er nafn línunnar,
kemur frá Jórunni Viðar, ömmu Helgu Lilju
hönnuðinum sem lengi hefur verið uppspretta
innblásturs fyrir fatamerkið.
Uppáhaldslag Helgu eftir Jórunni, Ung-
lingurinn í skóginum, kyndir undir sköpunar-
gáfunni og eru mynstur prjónaflíkanna m.a. þaðan
sprottinn.
THE TEEnaGER
In IT TO WIn IT
THE PLaYER
FaRmERS maRKET
HEIDI SILK KJÓLL
HEIDI PLaID SILK KJÓLL