background image
SNYRTIV
ÖRUR
50
51
aÐ mORGnI...
SEm KVELDI
Á ný klassík fyrir allar kynslóðir karlmanna.
Eau de nuit er svartur, nautnafullur og mótsagna-
kenndur, eins og kvöld við Miðjarðarhafið.
Djúpt vatn, ýktur og ávanabindandi sem vekur
upp hugmyndir um karlmannlega og dularfulla
tælingu.
Þessi skipting á milli ferskleika og dýptar gerir
þennan ilm að ,,kvöldilmi" fyrir karlmenn.
Nautnafullur ­ Tilfinningaríkur ­ Vanabindandi