background image
TÍSKA
86
87
BOSS HERRa
Ţegar varastjórnarformađur Hugo Boss var spurđur um
hverjir vćru helstu viđskiptavinir Hugo Boss sagđi hann
ađ ţeir hugsuđu sér lykil viđskiptavini fyrirtćkisins sem
mann sem ferđast mikiđ, bćđi í starfi og einkalífi, og hefur
áhuga á ađ vera vel klćddur. Lykilhugtökin í ímynd Boss-
vörumerkisins eru velgengni, alţjóđlegir straumar og
orka." Hugo Boss snýst um lífsstíl, ekki einhvern ákveđinn
aldur, heldur ađ vilja vera vel klćddur.
Vorlínan í Hugo Boss er mjög litrík. Ađalliturinn í vor er
brenndur appelsínugulur, en hann má finna í buxum,
skyrtum og peysum. Blái liturinn kemur einnig sterkur inn
í vor, sérstaklega dökkblár.