![]() ernisvakning á Íslandi. Samfara henni var það útbreidd skoðun almennings að áfengisneysla væri svo úr hófi að hún stæði almennum framförum fyrir þrifum. Í framhaldi af þessum umræðum var efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem samþykkt var að leggja bann við framleiðslu, innflutningi og neyslu á áfengi. Bannið tók gildi árið 1912 og stóð til ársins 1922. En þá var því aflétt að hluta til og heimilað að flytja inn áfengi að styrkleika undir 21%. Áfengisverslun ríkisins hóf framleiðslu á íslensku Brennivíni árið 1935 og stóð að henni til ársins 1992 en þá var framleiðslan seld til einkaaðila. Í upphafi þótti yfir- völdum nauðsyn- legt að reyna eftir fremsta megni að sporna við áfengis- drykkju og því ákveðið að setja eins óaðlaðandi miða á Brennivíns flöskuna og kass- ann og hægt var. Svarti miðinn sem varð fyrir valinu hafði hins vegar þveröfug áhrif og varð einskonar tákn fyrir Brennivín og vegna hans var Brennivín í daglegu tali oftast nefnt ,,Svarti dauði". Brennivín er unnið eftir alíslenskri uppskrift sem hefur verið óbreytt frá árinu 1935 þegar framleiðslan hófst. Brennivínið hefur áberandi keim af kúmenbragði. Í Brennivíni er notaður besti fáanlegi kornspíri og í hann er blandað Þetta, ásamt hreinasta vatni í heimi gerir Brennivín að einstökum drykk sem á sér engan líka. skemmtilega útgáfu af Brennivíni. Um er að ræða 50 cl flösku sem er innfelld í bók ásamt tveimur sérmerktum staupum og í janúar á þessu ári fékk Brennivín með 4 sérmerktum staupum nýtt og glæsilegt útlit. Þessar pakkningar eru mjög vinsælar til gjafa. frystinum, til dæmis sem snafs með bjór. íslenskur úrvals vodki, tær og bragðgóður. Bestu fáanlegu hráefni; íslenskt bergvatn og úrvals korn, ásamt einstakri eimingartækni og smáum vinnslueiningum laða fram þessa tæru og mjúku eiginleika Katla Vodka. Vatnið er fengið úr borholum í Kaldárbotnum sem síast hefur í gegnum berglögin á löngum tíma, þykir einstaklega ferskt og bragðgott. Katla Vodka hefur léttan ilm. Bragðið er milt með léttum jurtakeim, en eftirbragðið stutt og töfrandi með smá keim af kryddi. kokteilinn. Katla Vodka fær nafn sitt frá drottningu íslenskra eldfjalla, sem ólgar af innri hita undir ísköldum hatti Mýrdalsjökuls. |