background image
TÍSKA
68
69
ÍGLÓ - FanGaÐU
aUGnaBLIKIÐ
Ígló er ferskt og nútímalegt barnafatamerki sem
hefur að leiðarljósi að hanna litríkan fatnað fyrir
káta krakka.
Innblásturinn fyrir vor- og sumarlínuna 2013 er
sprottinn úr hugarheimi barna við leik í undraveröld
náttúrunnar þar sem ímyndunaraflið þekkir engin
takmörk. Sköpunargleði barna veitir þeim frelsi
til að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og í
gegnum það ­ skapa sína eigin undraveröld.
maRY-ann
RUFFLE BUXUR
maRY-ann
RUFFLE TOPPUR
maRTY BUXUR
mIKE PEYSa
CamILLa KJÓLL