background image
SNYRTIV
ÖRUR
20
aUGnHÁR
Þú þarft ekki lengur að setja á þig gervi augnhár
til þess að lengja þau. Ef þú vilt að augnhárin virki
lengri er sniðugt ráð að nota svartan maskara á
efri augnhárin en brúnan á þau neðri.
Þetta kallar fram mýkra augnaráð, en efri hárin
virka meiri og þykkari. Það er alveg þess virði að
prófa, Max Factor er með flotta maskara sem
hægt er að gera tilraunir með.
Mascara False Lash Effect er til bæði í svörtu og
brúnu og kosta þeir 1.999 kr.
nÁTTÚRULEGT
ÚTLIT En LÖnG
aUGnHÁR
VaRaLITIR
Trendið í sumar. Litsterkir og áberandi varalitir
eru málið í sumar. Bleikir tónar eru og verða
heitir.
naGLaLÖKK
Það er svo flott að sjá vel snyrtar hendur með
fallegu naglalakki. Bleikur litur er ríkjandi í vor-
línu Chanel en litirnir í ár eru einstaklega flottir.
Eins og flestir Chanel aðdáendur vita þá
koma naglalökkin oftast í takmörkuðu
upplagi og því um að gera að tryggja sér glas
sem fyrst. Facas er fallega bleikt og setur
mikinn svip. Hann er svolítið stelpulegur
sem gerir hann skemmtilegri fyrir vikið,
sérstaklega á meðan enn er von á páska-
hreti. Accessoire er svo andstæðan en hann
er djúp vínrauður og meira elegant. Hann
væri flottur að kvöldi til eða til að fullkomna
árshátíðarlúkkið.
Kjóll: BOSS
Skór: Chie Mihara
Model: Valgerður Guðrún Valsdóttir
Hár & Make-up: Ásdís Sverrisdóttir
Ljósmynd: Oli Haukur/OZZO