background image
16 -- Jól
JÓlaGJafir
handa henni
Hvort sem ţú ert ađ hafa ţig til fyrir vinnu
eđa skóla, nú eđa gera ţér dagamun og
fara út ađ skemmta ţér, er gott ilmvatn
lokapunkturinn. Tvö ný ilmvötn frá
Victoria's Secret: Victoria, ómótstćđilegur
blómlegur ávaxtailmur og Victoria's Secret
Night, hafa vakiđ mikla athygli. Vćntanleg
í desember.
Fyrst var ţađ Öskubuska,
síđan kom Carrie Bradshaw
úr Sex and the City. Konur og
skór eiga langa sögu.
Ţannig ­ ţú hittir beint í mark
međ Chie Mihara skóm.
Boss-gjafasett,
seđlaveski og lyklakippa.
Förđunarsett frá Victoria's Secret.
Inniheldur m.a. augnskugga,
varaliti, gloss, kinnaliti, bronzer og
maskara.
Hér er Victoria-ilmurinn
í 7 ml pennaglasi ásamt
tveimur snyrtitöskum.
Boss-kápa getur
ekki klikkađ.