4
áfengi
Jól -- 45
44 -- Jól
JÓlabJÓr
8 tegundir
carls jul
Carls Jul er dökkur jólabjór sem sker sig
úr. Bjórinn er međ hćfilegt áfengismagn
og fer mjög vel međ ţeim feita mat sem
oft er borinn fram yfir hátíđarnar. Hann
mun ţví án efa gleđja bragđlaukana um
jólin. Hönnunin er mjög jólaleg í fallegum
jólalitum.
S
ú hefđ ađ bjóđa upp á jólabjóra er ekki mjög
gömul en taliđ er ađ fyrstu jólabjórarnir hafi komiđ
á markađ upp úr 1970 í Bandaríkjunum og nokkru
síđar í Evrópu. Íslendingar fóru ađ sjá fyrstu
jólabjórana fljótlega eftir ađ bjórinn var leyfđur
áriđ 1989. Ţađ sem er frábrugđiđ viđ jólabjórana
almennt er ađ ţeir eru oftast bragđmeiri, sterkari
og í ţá eru notađ óhefđbundin hráefni og krydd
sem tengjast jólunum. Ţađ sem gerir ţetta tímabil
skemmtilegt er ađ bjórarnir eru eingöngu til sölu
í takmarkađan tíma og ef fólk tryggir sér ekki
bjóra strax í upphafi ţá er hćtta á ţví ađ ţađ verđi
enginn jólabjór til í kćlinum kringum hátíđirnar.
Fríhöfnin hefur valiđ af kostgćfni nokkrar
vinsćlar og spennandi tegundir til ađ ţjónusta
sína viđskiptavini sem allra best.
Skál fyrir jólunum!
jÓla BOcK
Víking Jóla Bock kom sá og sigrađi áriđ 2010 og
hefur veriđ gríđarlega vel tekiđ af bjórsérfrćđingum
ţar sem hann hefur yfirleitt skorađ hćst eđa veriđ
međ hćstu bjórum í samanburđi viđ ađra jólabjóra.
Jóla Bock er bruggađur í stíl hefđbundinna Bock
bjóra ,,Traditional Bock". Í réttu ljósi kemur
skemmtilega dökkrauđbrúnn liturinn fram.
Grunnmaltiđ er Munichmalt sem gefur ríkulegt
maltbragđ og svolítinn karmellu- og súkkuađikeim
sem kemur fram í eftirbragđinu, ásamt ađ gefa
bjórnum mýkt og smá sćtleika. Ţessi bjór er
gríđarlega góđur međ hinum hefđbundna salta
íslenska jólamat en einnig frábćr međ villibráđinni.
VÍKING jÓlaBjÓr
Víking jólabjórinn er kominn í sölu í 23. skiptiđ og er orđinn
órjúfanlegur partur af jólahaldi Íslendinga enda vinsćlasti
íslenski jólabjórinn.
,,Víking jólabjór er flóknasti bjór sem framleiddur er á Íslandi.
Ţađ tekur rúmar 5 vikur ađ famleiđa hann á móti um 2 vikum
međ ađra bjóra. Ţetta er vegna eftirgerjunar viđ lágt hitastig
sem gefur bjórnum náttúrulega kolsýru, ţétt og mjúkt
bragđ, mikla fyllingu og góđa frođu," sagđi Baldur Kárason
bruggmeistari Víkings.
Víking jólabjórinn selst upp á hverju ári ţrátt fyrir ráđstafanir
um aukiđ magn. Í hann eru notađar nokkrar gerđir af malti
til ađ gefa honum rétta bragđiđ og litinn. Karamellumalt
gefur honum dekkri lit og keim af brenndum sykri, kaffi og
karamellu. Víking jólabjórinn hentar vel međ mat og ţví
tilvalinn í veisluna og á hlađborđiđ.
TuBOrG jul
Tuborg jólabjórinn er botngerjađur
Vínarstílsbjór, byggđur á lager. Í honum er
bragđkeimur af karamellu og enskum lakkrís.
Bjórinn er dökkgullinn og međ sterkri angan af
karamellu, korni, lakkrís og sólberjum. Hann
passar einstaklega vel međ jólamat, reyktu og
óreyktu svínakjöti, önd, síld og hangikjöti.