background image
Inga Guðmundsdóttir
Kornflexkökur
2 dl hveiti
1/2 tsk. sódaduft
1/4 tsk. salt
100 g smjörlíki
1 dl sykur
1 dl púðursykur
2 dl kornflex
2 dl haframjöl
1 tsk. vanillusykur
1 dl kókosmjöl
1 egg
Aðferð
1. Hrærið smjör, sykur og púðursykur saman.
2. Bætið egginu út í.
3. Bætið öllum þurrefnunum, síðast kornflexinu.
4. Setjið á plötu með teskeið og bakið í ofni
við 180­190 °C.
Jól -- 51
50 -- Jól
fríhafnarsmákökur
starfsmenn gefa okkur nokkrar uppskriftir
Mynd: www.ljufmeti.com
Við fengum nokkra Fríhafnarstarfsmenn til
að gefa okkur uppskrift af smákökum sem
eru í uppáhaldi á þeirra heimilum.
Íris Guðjónsdóttir
Súkkulaðibitatoppar
(Hrærð)
3 bollar hveiti
1 bolli sykur
220 g smjörlíki
2 egg
2 tsk. natrón
1 tsk. salt
1 tsk. vanilludropar
100 g súkkulaðispænir eða
mini-m&m
Völudropar
Aðferð
1. Hitið ofnin í 175 °C
2. Smjör og sykur hrætt saman.
3. Setjið eggin út í og hrærið.
4. Blandið öllum þurrefnum við.
5. Mótið kúlur og raðið á plötu.
6. Bakið í 8­10 mínútur
7. Setjið völudropana ofan á
kökurnar þegar þær koma út úr
ofninum.
Oddur Friðriksson
Nammibitar
90 g salthnetur
25 g möndlur
25 g heslihnetur, gróft hakkaðar
25 g graskersfræ
25 g sesamfræ
100 g Kellog's Coco Pops
100 g Kellog's Allbran
50 g Kellog's Special K
100 g ljós púðursykur
125 g ljóst síróp, t.d. Lyle's Golden
Syrup
100 g smjör
Aðferð
1. Ristið allar hnetur og fræ saman á þurri
pönnu en gætið þess að brenna ekki.
2. Setjið púðursykur, síróp og smjör í pott
og hitið gætilega þar til allt er bráðið.
3. Blandið öllum þurrefnum saman við.
4. Klæðið 12 x 30 cm mót með
smjörpappír, hellið massanum í það og
látið hann kólna.
5. Kælið í ísskáp í a.m.k. 4 klst. Skerið
hann svo í teninga eða lengjur.
Þorgeir Axelsson
Loftkökur
500 g flórsykur
2
3/4
msk. kakóduft
1 tsk. hjartasalt
1 egg
Aðferð
1. Blandið saman þurrefnunum.
2. Setjið eggið saman við og hnoðið.
3. Setjið deigið í hakkavél með
loftkökumóti (slétt niðri og riflað uppi)
eða rúllið bara út í mjóar lengjur og
skerið þær í um 5 cm langa bita.
4. Bakið kökurnar í miðjum ofni við 200
°C í 10­12 mínútur eða þar til þær lyftast.
Ragnheiður Ólafsdóttir
Ritz-kex draumur
1 pakki ritz-kex
1 krukka hnetusmjör
3 plötur af dökku og ljósu bökunarsúkkulaði
Aðferð
1. Smyrjið hnetusmjörinu á ritz-kexið og setjið
annað ofan á (eins og samloka).
2. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði,
ljóst og dökkt blandað saman.
3. Dýfið síðan smurða ritz-kexinu í súkkulaðið.
4. Látið storkna á smjörpappír.
Inga Teitsdóttir
Mínar ,,Sörur"
4 dl möndlur
4 dl flórsykur
2 eggjahvítur
Aðferð
1. Malið möndlurnar.
2. Stífþeytið eggjahvíturnar og flórsykurinn.
3. Bætið möndlunum varlega út í.
4. Setjið deigið í litlum toppum á
bökunarplötu og bakið við 200 °C í 8­10
mínútur.
Smjörkrem
100 g smjör
1 dl flórsykur
1 eggjarauða
2 msk. kakó
1/2 tsk. sterkt kaffi + dass af Amarula
eða Grand Marnier
Kremið þykkt með flórsykri
150 g dökkt hjúpsúkkulaði
Aðferð smjörkrem
1. Þeytið smjör, flórsykur, eggjarauðu, kakó
og kaffi saman.
2. Setjið kremið á kökurnar og kælið þær vel.
3. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
4. Dýfið kökunum smjördeigsmegin ofan
í súkkulaðið og kælið.