background image
6
Leikföng
Jól -- 63
62 -- Jól
JÓlaGJafir
back to basics
Ţađ fyllast eflaust margir nostalgíu viđ ţađ ađ sjá
ţessi klassísku Fisher Price leikföng. Lesendur margir
hverjir léku sér örugglega međ ţessi á yngri árum,
kannski ţegar ţau heimsóttu ömmu eđa voru svo
lánsöm ađ eiga slík leikföng heima hjá sér. Nú gefst
börnum aftur tćkifćri til ađ leika sér međ ţessi
sígildu leikföng, ţau eru komin aftur!
Myndavélin var fyrst framleidd áriđ
1968. Fimm mismunandi mynddiskar
fylgja.
Útvarpiđ var fyrst kynnt
til sögunnar áriđ 1959.
Spiladós sem spilar fallegt
lag á međan lítil mynd
rúllar yfir skjáinn.
Píanóiđ var fyrst
framleitt áriđ 1969.
Spilar ţrjú mismunandi
lög.
Mjólkurbíllinn var fyrst framleiddur
áriđ 1965. Bílstjórinn snýr höfđinu
fram og til baka ţegar bíllinn er
dreginn. Hćgt ađ taka litríku
mjólkurbrúsana af.
Hver man ekki eftir ţessum?
Plötuspilarinn var fyrst framleiddur 1971.
Fimm plötur međ lögum á báđum hliđum fylgja.
Trekktu snúningsborđiđ og settu ,,nálina" niđur
til ađ hlusta á 10 mismunandi lög.
Gamli góđi síminn var
fyrst framleiddur 1961.
Snúningsskífa međ
bjölluhljómi og augu sem
hreyfast upp og niđur
ţegar síminn er dreginn
áfram. Sannkallađur
gleđigjafi og frábćr í
ţykjustuleikinn.
krEfJanDi lEGo
JÓlaţorp
lEGo
jól
lEGo ninJaGo
lEGo friEnDs
lEGo Galaxy
squaD
lEGo turtlEs