background image
4
áfengi
JÓlasmákaka
hráEfni
2 martini-glös
2 piparkökur, muldar
30 ml Kahlua
60 ml Amarula
60 ml piparmyntusnafs
90 ml Baileys
2 klakar
aÐfErÐ
1. Setjið tvö martini-glös í ísskápinn og kælið í 30 mínútur.
2. Setjið muldu piparkökurnar í skál, setjið síðan smá vatn
í aðra skál. Til að skreyta kældu glösin, dýfið brúninni á
glösunum í vatnið og síðan í skálina með piparkökunum.
3. Setjið piparmyntusnafsinn, Kahlúa, Baileys og Amarula í
kokteilhristara og bætið klökunum við, hristið vel og hellið í
martini-glösin.
48 -- Jól
JÓlaDrykkir
uppskriftir
Heimildir: http://www.thechristmasmag.com
http://mixthatdrink.com
http://cocktails.about.com
http://www.drinknation.com
Peysa, skyrta, buxur,
skór og taska: Boss
Módel: Árni Þór Ármannsson
Stílisti, hár & Make-up:
Steinunn Markúsdóttir
Ljósmynd: Óli Haukur/OZZO
EnGlaynDi
hráEfni
30 ml rjómi
20 ml triple sec
20 ml gin
2­3 svettur af grenadine
aÐfErÐ
1. Setjið allt hráefnið í
kokteilhristara með klökum.
2. Hristið vel.
3. Hellið í kæld kokteilglös
JÓlasvEinaskot
hráEfni
1 hlutur grenadine-síróp
1 hlutur grænt Créme de Menthe
1 hlutur piparmyntusnafs
aÐfErÐ
1. Setjið fyrst grenadine-sírópið.
2. Setjið næst mjög varlega Créme de Menthe.
3. Og efst kemur svo piparmyntusnafs.
JÓl í Glasi
hráEfni
1 hlutur Aftershock-skot
1 hlutur romm, kryddað
2 hlutur Dr. Pepper
aÐfErÐ
1. Setjið Dr. Pepper og rommið í glas.
2. Setjið síðan Aftershock út í og
leyfið því að blandast.