18 -- Jól
Jól -- 19
JÓlaGJafir
handa henni
Snyrtitaska sem inniheldur hið sívinsæla
Moisture Rich Body Lotion sem mýkir og nærir
þurra húð. Í töskunni er einnig ferðastærð af
bað- og sturtugeli og líkamsskrúbbi.
Vinsælasti maskarinn frá Clarins sem þykkir,
lengir og sveigir augnhárin. Kemur í fallegri
tösku ásamt ferðastærð af Instant Smooth sem
dregur sýnilega úr fínum línum og prufu af Eye
Revive Beauty Flash sem endurnærir, þéttir og
lýsir upp augnsvæðið.
24 stunda rakabomba fyrir allar húðgerðir
og allan aldur. Snyrtitaskan inniheldur
HydraQuench-krem í fullri stærð og ferðastærð
af serum og rakamaska. Þessi lína er
sérstaklega hönnuð til að gefa mikinn raka og
veita vörn gegn kulda.
KronKron-klútur.
Kona á aldrei nóg
af klútum.
Allt fyrir herrann í einni tösku. Full stærð af
Moisture Balm rakakremi fyrir herra sem má
nota hvenær sem er. Full stærð af kornahreinsi
2in1, ferðastærð af rakstursfroðu og styrkjandi
kremi fyrir augun.
Ilmvatnsgjafakassi. Hvað er betra en að fá uppáhaldsilmvatnið
þitt í fallegum gjafakassa með kaupauka sem getur verið body
lotion eða sturtusápa og í sumum settum bæði.
Góður og fallegur
konfektkassi.
Veski eru ekki
lengur hulstur
fyrir dótið þitt eins
og í gamla daga.
Veski í dag eru
,,tísku-statement".
Fallegt veski
fullkomnar
outfittið. Eitthvað
sem allar konur
vilja.
ELLU kjóll.
Gott rauðvín í glæsilegri
gjafapakkningu.
Sætt Victoria's Secret
peningaveski.