22 -- Jól
Jól -- 23
JÓlaGJafir
handa honum
Herra-ilmvatnssett.
Tilvalið fyrir
eiginmanninn,
pabbann, afann,
bróðurinn, vininn ...
Boss-skór fyrir veturinn.
Gott viskí er alveg málið.
Nú ... eða gott romm.
LEGO er alltaf skemmtilegt,
sama á hvaða aldri.
Herraskyrturnar frá Huginn Muninn henta í jólapakkann
hans, sama á hvaða aldri hann er. Skyrturnar eru til
í stærðunum 3848 og því ætti að vera til eitthvað
fyrir alla. Þetta er fyrir þá sem vilja gæðaskyrtur, með
smáatriðum sem tekið er eftir. Huginn Muninn er íslensk
hönnun sem gefur stóru tískumerkjunum ekkert eftir.
Herra-kremsett. Strákar þurfa að hugsa
um húðina alveg eins og stelpur en þeir eru
kannski ekki að hlaupa út í búð til að kaupa
sér krem. Þess vegna er svona sett tilvalið.
Boss-seðlaveskjasett.
Flottur jakki frá Farmers Market.
Boss nærbuxurnar eru
flott gjöf fyrir hvaða
karlmann sem er. Þær
þykja þægilegar, eru
flottar og á fínu verði.
Rúllukragapeysan er
aftur það heitasta. Hvað
er betra en að gefa þeim
sem á allt fallega og hlýja
peysu? Rúllukragapeysan
hefur farið hringinn og
er komin aftur í tísku.
Það vita allir að þessar
peysur eru nauðsynlegar
í fataskápnum á landi
eins og Íslandi þar sem
allra veðra er von. Falleg
rúllukragapeysa er INN í
vetur.
Glæsilegur
frakki frá Boss