Jól -- 43
42 -- Jól
cappuccino crémE bruléE
hráEfni
6 dl rjómi
8 eggjarauđur
1 vanillustöng
2 kanilstangir
2 tsk. Neskaffi
100 g sykur
aĐfErĐ
Byrjiđ á ţví ađ setja rjómann í pott.
Skeriđ vanillustöng í tvennt, skafiđ
frćin úr stönginni og setjiđ út í
rjómann. Setjiđ svo restina (hýđiđ) af
vanillustönginni međ til suđu sem er
síđan sigtuđ frá, rjóminn látinn sjóđa,
svo lćkkađ ţegar suđan kemur upp,
látiđ malla á lágri suđu í 57 mínútur.
Setjiđ sykur og eggjarauđur saman
í hrćrivélaskál og ţeytiđ ţangađ til
stífnar. Takiđ svo rjómann af hellunni
og blandiđ saman viđ ţeytinginn í
skálinni međ písk. Notiđ sigti til ađ
sigta stangirnar frá blöndunni. Setjiđ
í litlar skálar eđa eldfast mót og
bakiđ viđ 200°C í vatnsbađi í 15 mín.
Vatnsbađ er ílát međ vatni í sem er
undir skálunum međ mótinu sem sett
er inn í ofninn. Takiđ út og látiđ kólna
í ísskáp.
Ţegar á ađ bera réttinn fram er
stráđ sykri yfir og hann brenndur.
Hćgt er ađ nota grilliđ í ofninum eđa
kokkalogsuđutćki, sykurinn myndar
ţá harđa skán yfir búđinginn. Boriđ
fram eftir brúnun á sykrinum. Ţá
er sykurinn volgur en búđingurinn
kaldur.
hnEtustEik
a la petpet
F
yrir ţá sem vilja prófa
eitthvađ annađ en hefđbundinn
hamborgarhrygg, kalkún eđa
Londonlamb á jólunum og vilja
vera ađeins ,,öđruvísi" er tilvaliđ
ađ prófa hnetusteik a la petpet,
a.k.a. Pétur Pétursson. Pétur hefur
veriđ rómađur fyrir matargerđ sína
í gegnum tíđina. Hann var međal
annars yfirkokkur á veitingastađ
Bláa lónsins ţegar hann komst á
topp 50 yfir bestu veitingastađi
í heimi. Flokka má Pétur sem
stjörnukokk, en hann kokkađi m.a.
fyrir engan annan en Sting á međan
hann var hér á landi um síđustu
áramót.
Pétur hefur veriđ fenginn til ađ
koma íslenskum saltfiski á kortiđ
í Brasilíu. Hann hefur fariđ út til
Brasilíu og eldađ fyrir fjölda fólks
og kom hann međal annars fram
í sjónvarpsţćtti ţar ytra. Í dag er
Pétur ţó óvirkur matreiđslumađur
eđa svo til og starfar nú sem
osteopati viđ góđan orđstír.
Hnetusteikin hans er frćg og
hefur veriđ á bođstólum á ţeim
veitingastöđum sem hann hefur
starfađ. Nú gefst lesendum einstakt
tćkifćri á ađ prófa ţessa rómuđu
hnetusteik. Eftirrétturinn er ekki af
verri endanum en ţar er bođiđ upp á
Cappuccino Créme Brulée.
hnEtustEik
hráEfni
300 g cashew-hnetur, létt muldar í
höndum
100 g hesilhnetur, létt muldar í
höndum
2 stk. kúrbítur, smátt skorinn
1 stk. laukur, smátt saxađur
4 gulrćtur í bitum
6 blöđ af blađlauk
300 g sveppir
200 g sellerí
˝ ferskur chilli
10 g engiferrót
3 tsk. Fáfnisgras (estragon,
terragon)
1 stk. kjúklingateningur (Knorr)
1 dós kókosmjólk
250 g íslenskt smjör
12 bollar haframjöl
aĐfErĐ
Laukur og sellerí eru sett í pott og
gullbrúnuđ í smjörinu. Kúrbítur
nćst látinn malla međ lauknum
og selleríinu. Gulrćtur skrćldar,
skornar og settar í pottinn.
Blađlaukur saxađur og settur í
pottinn.
Sveppir skornir í fjóra hluta og settir
í pottinn. Engiferrót smátt rifin og
chilli-frć hreinsuđ í burt, saxađ fínt
og sett út í. Síđan er kókósmjólkinni
hellt út í gumsiđ.
Kryddiđ međ Fáfnisgrasi, tening og
pipar.
Ţví nćst eru hneturnar settar í
matvinnsluvél og grófmalađar og
síđan léttristađar á pönnu og settar í
pottinn síđustu 58 mínúturnar. Nú
má bćta haframjöli viđ til ađ ţykkja
ţar til gumsiđ er orđiđ stíft, ca. 12
bollar. Látiđ malla í 10 mínútur í
pottinum. Ađ lokum er allt gumsiđ
sett í 220 °C heitan ofn og bakađ í
3040 mínútur, ţar til ţađ verđur
fallega stökkt ofan á.
huGmynDir aĐ mEĐlćti
Sveppasósa, léttsteiktar sćtar
kartöflur í smjöri, Waldorfsalat,
ferskt salat, klettasalat eđa
villihrísgrjón. Annars er ekkert rangt
í ţessu og ef ţér dettur eitthvađ
annađ í hug, ţá af hverju ekki?
vínsérfrćĐinGar
fríhafnarinnar
mćla međ Baron De Ley Tres
Vinas međ hnetusteikinni.
Frábćrt vín, rismikiđ og
nokkuđ litsterkt hvítvín frá
Rioja međ feita áferđ. Gott
er ađ njóta eitt og sér í glasi
eđa međ feitari fiskmat eđa
hnetusteik.
vínsérfrćĐinGar fríhafnarinnar
mćla međ sćtvínum/eftirréttavínum međ Créme
Brulée-inu. Gott er ađ hafa sćtvín/eftirréttavín međ
sćtum eftirréttum. Viđ erum međ fjöldann allan af
sćtvínum, ţar á međal er Tokaj og Sauternes, bćđi
ljós á lit. Einnig er afbragđ ađ hafa Malbec Malamado
og ađ auki eigum viđ 30 ára PX sérrí Noe.
nJÓtiĐ vEl!!