background image
3
tíska
Jól -- 31
30 -- Jól
töskur
dömur
fylGihlutir
herrar
boss vasaklútar
boss Ermahnappar
boss húfur, trEflar oG hanskar
boss bElti
boss vEski oG töskur
Langflestar konur eru sjúkar í töskur og veski
og geta alltaf á sig töskum bætt. Enda taskan
einn mikilvægasti fylgihluturinn, þær eru
bráðnauðsynlegar, ekki bara sem hirsla fyrir
eigur manns heldur setja þær punktinn yfir i-ið
á outfittinu. Það er taskan sem sér um að þú
berð af í hópnum. Í Dutyfree Fashion eru töskur
og veski í öllum stærðum, gerðum og litum frá
Boss, Burberry, Mulberry og ELLU.
Það er tvær ástæður fyrir því að strákar nota fylgihluti. Í
gagnlegum tilgangi, sbr. belti til að halda buxunum uppi, eða
til að poppa outfittið upp, t.d. með flottum ermahnöppum.
Flottur fylgihlutur hefur mikil áhrif á ,,heildar-lookið" þitt.
Enginn annar en stórleikarinn Jack Nicholson hafði þetta að
segja um fylgihluti: ,,Með sólgleraugu er ég Jack Nicholson,
án þeirra er ég feitur og sextugur".