Guardian um hvenær barn eða unglingur geti notað snjallsímann. Með slíkum stillingum má t.d. koma í veg fyrir óhóflega notkun eða truflanir af völdum símans á óheppilegum tímum. sérreglur fyrir ákveðin símanúmer í Vodafone Guardian. Þannig má t.d. tryggja að foreldrar geti alltaf hringt í barnið og barnið í foreldra þótt lokað sé á hringingar í önnur númer. Eins má loka alfarið á ákveðin óæskileg símanúmer. geta sett sérstakar reglur um það hvort eða hvenær leyfilegt sé að nota ákveðin snjallsímaforrit. Hér sýnum við hvernig það er stillt. Ræðum við börnin okkar og komumst að sameiginlegri niðurstöðu um hvenær sé rétti tíminn til að nota ákveðin öpp. |