background image
vodafone
| Vetur 2013
27
Enn meiri þjónusta
í Vodafone Sjónvarpi
Tímaflakk
Flakkaðu um sjónvarpsdagskrána og spilaðu þættina þegar þér
hentar í allt að sólahring eftir útsendingu. Þú getur hafið
Tímaflakk meðan atburður er enn í sýningu, spólað fram og til
baka og sett á pásu.
Leigan
Fáðu aðgang að þúsundum kvikmynda, þátta og frelsisefni
sjónvarpsstöðvanna í nokkrar vikur eftir útsendingu.
Áminningar
Láttu sjónvarpsviðmótið minna þig á dagskrárliði sem þú
vilt ekki missa af.
Háskerpa
Horfðu á fjölmargar íslenskar og erlendar sjónvarpsstöðvar í
frábærum háskerpugæðum og pantaðu háskerpumyndir og
þætti í Leigunni.
Aukamyndlyklar
Hafðu allt að sjö myndlykla á heimilinu svo allir geti horft á
sína stöð. Einn loftnetslykill fæst án endurgjalds með
sjónvarpi um nettengingu.
Yfir 140 stöðvar
Fáðu aðgang að öllum sjónvarpsstöðvum sem sendar eru út
á Íslandi ­ yfir 140 stöðvum alls.
- Yfir 140 stöðvar
- Leigan
- Tímaflakk
- Háskerpa
VÆNTANLEGT
sjónvarpið í snjalltækin
Innan nokkurra mánaða munu áskrifendur Vodafone
Sjónvarps geta fengið sjónvarpsútsendingar og Leiguna í
spjaldtölvur og snjallsíma.
Háskerpu-
myndlykill
1.280 kr.
Móttaka um ASDL, ljósnet- eða ljósleiðara
Digital Ísland með örbylgjuloftneti eða greiðu
- Yfir 140 stöðvar
- Leigan
Myndlykill
790 kr.
- Yfir 70 stöðvar
Eingöngu um örbylgju
- Í boði á suðvestur
horni landsins
Háskerpu-
myndlykill
1.180 kr.
- Yfir 70 stöðvar
Færri stöðvar með móttöku
um UHF loftnet
- Í boði um allt land
Myndlykill eða
sjónvarpskort
690 kr.