nútímans. Þeir eru vinsæl afþreying og mjög oft eru fyrstu kynni barna af tölvum í gegnum tölvuleiki. Á tölvuleikjamarkaðnum er fjölbreytt úrval leikja og innihald þeirra er mjög mismunandi. Stór hluti tölvuleikja er til að mynda alls ekki ætlaður börnum. Það er því mikilvægt að forráðamenn barns kynni sér þá leiki sem barnið leikur og sjái til þess að þeir hæfi þroska barnsins. Leikur á að vera skemmtilegur en á ekki að vekja ótta né fylla óþroskaðan barnshuga af ofbeldi eða öðrum hugsunum sem geta vakið vanlíðan eða komið inn ranghugmyndum. aldursflokkunarkerfisins Pan European Games Information (PEGI), en það er samevrópskt flokkunarkerfi sem setur aldursmörk fyrir gagnvirka leiki. Kerfinu fari ekki í leiki sem eru ekki við hæfi þeirra aldurshóps. Kerfið nýtur stuðnings framleiðenda á leikjatölvum, þar á meðal PlayStation, Xbox, og Nintendo, sem og útgefenda og þróunaraðila gagnvirkra leikja um alla Evrópu. en samverkandi þáttum: Aldursflokkun og efnisvísum. Aldurshópar PEGI eru 3+, 7+, 12+, 16+ og 18+. Þeir gefa til kynna hvort efnislegt innihald leiksins sé skaðlegt börnum. Efnisvísar eru myndtákn aftan á hulstri leiksins sem lýsa innihaldi hans. Fjöldi efnisvísa getur verið allt upp í átta. Innihald leiksins er í samræmi við aldurflokkun hans. Saman gera aldursflokkunin og efnisvísarnir foreldrum og öðrum sem kaupa leiki handa börnum kleift að tryggja að leikurinn hæfi aldri barnanna. PEGI flokkunarkerfið segir ekki til um erfiðleikastig leikjanna. Leikur sem verið of flókinn fyrir 3 ára börn. Í verslunum með tölvuleiki eiga að vera veggspjöld með þýðingu merkinganna. tíma frá námi. breytt samskiptamynstri við vini og fjölskyldu. Minni félagssamskipti samfara auknum tíma sem varið er í tölvuleiki getur verið vísbending um að setja þurfi ný viðmið. að spila og hvort þau eru í samskiptum við einhverja aðra ókunnuga í gegn um leikinn. |