background image
vodafone
| Vetur 2013
21
HEIMASÍMINN
HAGkVćmASTUR
Hjá Vodafone er hagkvćmast ađ hringja í heimasíma međ ţví ađ
vera í Vodafone Gull. Ţá fćrđu 1000 mínútur innifaldar í
mánađargjaldinu í alla heimasíma á landinu. Viđ bjóđum fimm
ţjónustuleiđir sem innihalda mismikiđ af inniföldum mínútum
í farsíma. Veldu ţjónustuleiđ í takt viđ ţína notkun ­ ţađ er
langhagstćđast!
Ţú getur fengiđ tvćr tegundir heimasíma:
Hefđbundinn heimasíma ­ ţennan gamla góđa
Heimasíma um ljósleiđara ­ ef ţú ert međ ljósleiđaratengingu

Ódýrari útlandasímtöl
Ţú getur minnkađ kostnađinn viđ útlandasímtöl međ tvennum
hćtti. Ţú getur bćtt útlandapakka viđ heimasímaáskriftina,
sem lćkkar mínútugjaldiđ til útlanda umtalsvert. Viđ bjóđum
tvo útlandapakka međ 50 og 100 mínútum inniföldum í bćđi
heimasíma og farsíma á mánuđi. Útlandapakkarnir gilda til 24 landa,
en landalista má finna á vodafone.is/hringtut.
Eins má lćkka verđ á útlandasímtölum međ ţví ađ nota forskeytiđ
1010 í stađ 00 ţegar hringt er til útlanda. Sem dćmi lćkkar 1010
mínútuverđ fyrir símtal í heimasíma í Danmörku úr 20,90 kr. í 8,90
kr. sem er rúmlega 57% lćkkun. Mundu eftir 1010 nćst ţegar ţú
hringir til útlanda!
Á vodafone.is/hringtut má fletta upp hvađa landi sem er og sjá
kostnađ viđ ađ hringja ţangađ, hvort sem ţađ er í heimasíma eđa
farsíma, međ 00 eđa 1010.
1000 mínútur í ađra
heimasíma innifaldar á
mánuđi í Vodafone Gull