![]() vinnu á snjallsímanum sínum eða spjaldtölvunni? Hvað gerist ef tækin týnast, þeim er stolið eða tölvuþrjótar hakka sig inn á þau? lausn á þessu vandamáli. VSDM tryggir m.a. að snjalltæki sem innihalda fyrirtækjagögn séu ávallt varin með lykilorði, að notkun þeirra hlíti öryggisreglum fyrirtækisins og að hægt sé að eyða út öllum gögnum fyrirtækisins eða símans ef tækið glatast. snjalltæki starfsfólks, ástand og öryggsstillingar. Þeir geta komið í veg fyrir að óöruggur hugbúnaður sé settur upp, slökkt á forritum ef upp koma alvarlegar öryggisholur og stöðvað óeðlilegan gagnaflutning, svo eitthvað sé nefnt. hjá þínum viðskiptastjóra hjá Vodafone eða hjá fyrirtækjaþjónustu í síma 599-9500. ef það týnist eða því er stolið framkvæmdar sjálfvirkt sínu hvar og hvenær sem er, efla upplýsingagjöf og auka framleiðni. En það er önnur hlið á notkun snjalltækja við vinnuna. Sífellt fleiri stjórnendur fyrirtækja átta sig nú á hættunni sem felst í að hafa fyrirtækjagögn óvarin á snjalltækjum starfsfólks. Dæmin sýna að komist snjallsímar og spjaldtölvur í hendur utanaðkomandi aðila eru gögn þeirra oft aðgengileg með því einu að kveikja á tækinu. Að auki eru öryggisholur vel þekkt vandamál í helstu stýrikerfum snjalltækja og þau geta því verið einföld gátt fyrir tölvuþrjóta sem vilja komast inn á tölvukerfi fyrirtækja. Það er einfalt að stofna notendur og skrá þá í kerfið, hvort heldur iPhone eða Android-notendur, og virknin er sú sem lagt var upp með. Meðal þess sem við höfum gert er að keyra öryggisreglur inn á síma starfsfólks til að tryggja öryggi viðkvæmra gagna. Það skiptir miklu máli að gera starfsfólki okkar kleift að nýta kosti snjallsíma til fullnustu en geta um leið treyst því að gögn fyrirtækisins séu vel varin." |